PowerBI námskeið

Dagsetning:

11. og 13. febrúar 2025


Tími: kl. 09:00 – 12:00
Staðsetning: Expectus, Suðurlandsbraut 10, 6.hæð, 108 Reykjavík

Verð: 70.000 kr.


Lýsing námskeiðs
Þetta námskeið er fyrir byrjendur og þá sem eru komnir aðeins lengra

í PowerBI. Það hentar öllum sem vinna með gögn og skiptir tæknilegur bakgrunnur engu máli. Námskeiðið er hannað til að hjálpa þér að fá skilning á hugtökum og tækni til að nota PowerBI í einfaldar jafnt sem flóknar myndrænar greiningar og setja þær saman í mælaborð.


Þetta námskeið inniheldur mikið af „hands-on“ verkefnum.

Nemendur koma með eigin tölvu með PowerBI uppsettu.

Leiðbeinandi:

Benedikt Benediktsson

Ráðgjafi

Skráning á námskeið

Contact Us

Share by: