Sérfræðiráðgjöf tengd stefnumótun, innleiðingu og rekstrarráðgjöf
Í samvinnu við stjórnendur fyrirtækja greinum við núverandi rekstrarumhverfi, mörkum stefnu fyrirtækisins og skilgreinum mælanleg markmið. Við aðstoðum við innleiðingu stefnu með viðurkenndri aðferðarfræði og bestu hugbúnaðarlausnum sem völ er á.
Fjölbreytt teymi sérfræðinga sem koma að stefnuvinnu og annarri ráðgjöf á ólíkum stöðum í ferlum eftir óskum viðskiptavina hverju sinni.
Vinnum með heildarferlið eða þá þjónustuþætti sem viðskiptavinir óska.
Sinnum verkefnastjórn í stórum verkefnum en tökum einnig þátt í ýmiskonar samstarfi við sérfræðinga viðskiptavina eða aðra ráðgjafa eftir óskum.
Öll réttindi áskilin | Expectus