Exmon grunnnámskeið

Dagsetning:

7. og 14. janúar 2025


Tími: kl. 09:00 – 12:00
Staðsetning: Expectus, Suðurlandsbraut 10, 6. hæð, 108 Reykjavík

Verð: 80.000 kr.


Lýsing námskeiðs
Þetta námskeið er fyrir byrjendur í Exmon og þá sem eru komnir aðeins lengra.
Námskeiðið er tveir hálfir dagar og markmið er að í lok námskeiðisins hafi starfsmaður næga þekkingu til að innleiða Exmon á sínum vinnustað og  að starfsmaður fái skilning á hugtökunum og grundvallaratriðum við innleiðingu á Exmon.

 

Námskeiðið byggir á „hands-on“ verkefnum sem leyst eru yfir daginn og æskilegt er að starfsmaður hafir grunnþekkingu á SQL fyrirspurnum.


Efni námskeiðs

- Inngangur um gagnaumsjón, gagnagæði og markmið innleiðingar á exMon

- Tæknileg innleiðing Exmon Samtímaeftirlits

- Grundvallaratriði í innleiðingu Exmon Keyrslustýringar

- Rekstur Exmon


Nemendur koma með eigin tölvu og með réttindi til að setja upp Exmon Administrator.

Leiðbeinendur

Contact Us

Share by: