Starfsfólk

Hjá Expectus starfar öflugur hópur reynslumikilla ráðgjafa og hugbúnaðarsérfræðinga. Við höfum langa og fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og höfum sem ráðgjafar tileinkað okkur framsæknustu aðferðir okkar tíma.