Entries by Kristinn Már Magnússon

Expectus og Insight Software í samstarf

Expectus hefur gert samstarfssamning við Insight Software/Jet Global um endursölu á hugbúnaðarlausnum JET fyrir viðskiptagreind. JET Global býður upp á alhliða gagnalausnir ofan á Microsoft Dynamics viðskiptalausnir svo stjórnendur geta tekið tímanlegar gagnadrifnar ákvarðanir. Með greiningarlausnum JET geta viðskiptavinir Expectus nú nýtt sér viðskiptagreindar lausnir eins og Tableau eða PowerBI til að vinna upplýsingar fyrir […]