Entries by Gunnar Steinn Magnússon

Giovanna, Hafdís og Ottó ráðgjafar hjá Expectus

Ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækið Expectus hefur ráðið til sín þrjá sérfræðinga, þau Giovönnu, Hafdísi og Ottó. Giovanna Steinvör er með B.A. gráðu í hag- og tölvufræði frá Københavns Erhvervsakademi og er að klára M.Sc. gráðu í hagnýtum gagnavísindum í Háskólanum í Reykjavík. Áður starfaði Giovanna sem sérfræðingur í greiningum á sölusviði Icelandair þar sem hún vann […]

Edda, Helgi og Hörður Kristinn ráðgjafar hjá Expectus

Ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækið Expectus hefur ráðið til sín þrjá sérfræðinga, þau Eddu Valdimarsdóttur Blumenstein, Helga Logason og Hörð Kristinn Örvarsson. Edda er með B.Sc. í Umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í Rekstrarverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur. Edda starfaði síðast meðfram námi hjá Orkuveitu Reykjavíkur við verkefni tengd gagnavinnslu og framsetningu gagna. Þar áður […]

Steinn, Þórdís og Jón Brynjar ráðgjafar hjá Expectus

Ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækið Expectus hefur ráðið til sín þrjá sérfræðinga, þau Jón Brynjar Björnsson, Stein Arnar Kjartansson og Þórdísi Björk Arnardóttur. Jón Brynjar er með B.Sc. i Rekstrarverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur og MBA frá EDHEC Business School í Nice. Jón starfaði síðast hjá Landsbankanum sem sérfræðingur í viðskiptagreind þar sem helstu verkefni voru uppbyggingu á […]