Air BNB Mælaborð Expectus

Sérfræðingar Expectus smíðuðu mælaborð í Tableau byggt á gögnum úr Air BNB fyrir Reykjavík árið 2016.  Fjallað var um mælaborðið á vefsíðu mbl.is hér

Mælaborðið er gert í viðskiptargreindartólinu Tableau sem við hjá Expectus erum umboðsaðilar fyrir á Íslandi. Í Tableau er hægt að taka inn hrá gögn og skapa myndrænar upplýsingar og greina betur gögnin sem liggja að baki. Bæði nýtist Tableau vel fyrir einkaaðila sem og fyrirtæki.

Ef þú hefur áhuga á að vita meira um Tableau eða aðra þjónustu hjá okkur ekki hika við að hafa samband við okkur á expectus@expectus.is

Hafðu samband